Starti frestað um klukkutíma

Því miður verðum við að fresta starti um klukkutíma. Vonandi getum við hafið keppni kl. 11.