Stórsvig drengja í Bled. Frétt af heimasíðu SKI.

Keppt var í stórsvigi í Bled í dag 27 jan. Karl Friðrik Jörgensen lenti í 45 sæti á tímanum 2:05,36 (fyrri ferð: 58,68 og seinni ferð 1:06,36). Kári Brynjólfsson Dalvík lenti í 60 sæti á tímanum 2:13,32 (fyrri ferð:1:02,62 og seinni ferð: 1:10,70). Guðjón Ólafur Guðjónsson Ármanni lenti í 64 sæti á tímanum 2:18,82 (fyrri ferð: 1:05,36 og seinni ferð: 1:13,46). Snorri Páll Guðbjörnsson féll í fyrri ferð þegar hann átti aðeins 5 hlið eftir