16.03.2013
Þá er keppni í stórsvigi lokið á FIS bikarmóti SKI og Promens. Aðstæður í fjallinu voru með því besta sem gerist hér á landi og veðrið lék við keppendur, starfsfólk og áhorfendur. Keyrð voru tvö stórsvigsmót og gekk framkvæmd þeirra hnökralaust. Þökkum við starfsfólki, keppendum og fararstjórum fyrir frábært samstarf en til að hægt sé að keyra tvö mót á einum degi þarf samstill átak allra sem að mótahaldinu koma. Hér að neðan eru úrslit dagsins:
[link="http://live-timing.com/race2.php?r=56095"]Konur - Fyrra mót[/link]
[link="http://live-timing.com/race2.php?r=56097"]Karlar - Fyrra mót[/link]
[link="http://live-timing.com/race2.php?r=56098"]Konur - Seinna mót[/link]
[link="http://live-timing.com/race2.php?r=56096"]Karlar - Seinna mót[/link]