Stórsvigi á Jónsmóti lokið

Þá er keppni í stórsvigi lokið á Jónsmóti. Aðstæður voru frábærar til keppni í dag og margir áhorfendur í blíðunni í fjallinu. Núna kl. 13 hefst svo keppni í sundi í Sunlaug Dalvíkur en keppni á Jónsmóti er með óhefðbundnu sniði þar sem ein sundferð gildir á móti einni ferð í stórsvigi. Úrslitin úr stórsviginu eru kominn inn undir "Úrslit móta" hér til hliðar