Stórsvigi lokið

Keppni í stórsvigi á FIS og bikarmóti Slippsins var að ljúka. Aldursgreind úrslit í heild sinni koma inn á heimasíðuna í kvöld en sigurvegarar í FIS mótinu voru eftirfarandi: Karlar 1. Ágúst Freyr Dansson: 2:18:54 2. Pétur Stefánsson: 2:19:98 3. Gunnar Þór Halldórsson: 2:20:94 Konur Inga Rakel Ísaksdóttir: 2:25:46 Karen Sigurbjörnsdóttir: 2:29:69 Erla Guðný Helgadóttir: 2:30:03