Stórsvigsmót UMSE.

Þriðjudaginn 18. mars n.k. verður stórsvigsmót UMSE haldið hér í fjallinu. Keppni hefst um hádegisbil, en nánari tímasetningar verða settar inn á síðuna þegar nær dregur. Þetta mót kemur í stað Vímuvarnarmóts og Góumóts sem voru á mótaskrá vetrarins.