Stórsvigsmót UMSE

Þriðjudaginn 18. Mars verður haldið Stórsvigsmót UMSE. Hægt er að skrá sig á þetta mót á skidalvik@skidalvik.is eða hjá starfsmönnum í Brekkuseli á mánudaginn. Skráningu á að vera lokið fyrir klukkan 22:00 mánudagskvöldið 17. mars Dagskrá: 11 ára og eldri Start klukkan 11:00 Skoðun Hálftíma fyrir start 10 ára og yngri start klukkan 13:00 skoðun Hálftíma fyrir start