Stúlkurnar hafa lokið keppni

Óstaðfest úrslit í stúlknaflokki eru þessi. Úrslitin í heild sinni koma inn fljótlega. 1. María Guðmundsdóttir Akureyri 37.66-40.00= 1.17.66 2. Karen Sigurbjörnsdóttir Akureyri 38.58-41.20= 1.19.78 3. Hugrún Elvarsdóttir Breiðablik 39.99-41.65= 1.21.64 4. Freydís Halla Einarsdóttir Ármann 39.71-42.51= 1.22.22 5. Glódís Guðgeirsdóttir Víkingur 39.25-43.56= 1.22.81 6. Erla Ásgeirsdóttir Breiðablik 40.78-42.99= 1.23.77 7. Sigrún Stella Þorvaldsdóttir Akureyri 41.70-45.25= 1.26.95 8. Elísabet Daðadóttir Víkingur 41.67-45.45= 1.27.12 9. Erla Guðný Helgadóttir Ármanni 42.56-44.60= 1.27.16 10. Aðalheiður Guðjónsdóttir KR 41.41-46.02= 1.27.43