Sumaræfingarnar hefjast á þriðjudaginn.

Á morgun mánudaginn 1. júní er annar í Hvítasunnu og því hefjast sumaræfingarnar ekki fyrr en á þriðjudaginn 2. júní og verður fyrsta æfingin hjá 10-12 ára kl. 16:30 þar sem skólanum er ekki lokið, mæting við Brekkusel. 13 ára og eldri mæti sama dag við sundlaugina kl:17:30.