Svigið keyrt á Dalvík og dagskrá frestast um hálftíma

Vegna aðstæðna hefur verið ákveðið að færa svigmótið sem vera átti í Ólafsfirði í dag til Dalvíkur. Af þessum sökum frestast dagskrá um 30 mínútur. Skoðun hefst þess vegna kl. 10:00. Við viljum biðja starfsfólk að mæta 30 mínútum síðar en upp var gefið.