28.03.2010
Þriðjudaginn 30 mars munum við halda UMSE mót í fjallinu og dagskráin verður sem hér segir
8 Ára og yngri
Start 15:00 (afending númera hefst 14:30)
9 - 12 ára
Skoðun 16:30
Start 17:00
13 ára og eldri
Skoðun 18:30
Start 19:00
keppendur þurfa að koma við í Brekkuseli og taka númerin sín áður en þeir fara að skoða.
Það væri mjög gott að þeir sem hafa áhuga á að keppa en eru ekki skráðir á æfingar á Dalvík hafi samband við Snæþór(s:659-3709) til að skrá sig en það verður líka hægt að skrá á staðnum.
Ef einhverjir foreldra hafa áhuga á að aðstoða við þetta mót eru þeir vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við Snæþór (s:659-3709)
eða á snator@internet.is