Þá eru úrslitin úr Dalvíkurmótinu komin á netið

Dalvíkurmót fyrir 12 ára og yngri var haldið dagana 20. og 21 mars við fremur erfiðar aðstæður. Mótin gengu þó vel þrátt fyrir það og urðu úrslit sem hér segir: [link="urslit/dalvikurmot2004_storsvig.pdf"]Stórsvig laugardaginn 20. mars[/link] [link="urslit/dalvikurmot2004_svig.pdf"]Svig sunnudaginn 21. mars[/link]