Þakkir til starfsfólks

Nú þegar fyrra bikarmótinu sem Skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði halda í vetur er lokið viljum við þakka öllum sjálfboðaliðum og starfsfólki svæðisins fyrir vel unnin störf um helgina en liðlega 40 manns unnu við mótið.