Þakkir til starfsmanna Bikarmótsins

Skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði vilja koma þakklæti til starfsmanna bikarmótsins sem haldið var á skíðasvæðinu á Dalvík í gær. 35 manns komu að mótinu og ljóst að án þeirra hefði ekkert mót verið haldið.