Þátttökutilkynningar á Andrésarleikana

Við viljum minna foreldra á að næstkomandi laugardag, 10.apríl er síðasti dagurinn til að skrá krakkana til þátttöku á Andrésarleikana.