Þjálfaraskipti.

Á morgun mánudag 7.febrúar mun taka til starfa hjá félaginu nýr þjálfari yngri barna, Sveinn Torfason. En Harpa Rut sem hefur séð um þjálfun á Stjörnuhóp og 3.bekk og yngri er farin í tímabundið leyfi. Nánari upplýsingar undir krækjunni æfingar og mót.