Þorramót 2022 úrslit

Þá er fyrsta móti vetrarins lokið og gekk allt samkvæmt áætlun. 

Veður og aðstæður á svæðinu gátu ekki verið betri.

Mótanefnd þakkar öllum sem komu að mótahaldinu , keppendum og foreldrum fyrir frábæran dag í fjallinu og hlökkum til næstu móta 

Næsta mót er Dalvíkurmót sem verður haldið helgina 27 - 28 febrúar 

 

Úrslit þorramóts eru komin hér inn á síðuna og er linkur inn á það hér

úrslit Þorramót stórsvig 2022