24.02.2010
Þar sem veðurguðirnir hafa verið svo velviljaðir að senda okkur snjó hefur mótavikan riðlast hjá okkur og munum við því klára stórsvigið á morgun. Það eru bara 8 ára og yngri sem eiga eftir að keppa í því. Þar af leiðandi munum við fresta sviginu sem átti að vera á morgun. Dagskráin verður því þannig að Krakkarnir mæta á staðin og skrá sig til keppni(skráning á staðnum) Skoðun verður kl 16:00 og keppni hefst kl 16:30 Öll aðstoð við mótahaldið er vel þegin og minnstu börnin þurfa stuðning sem flestra. Kveðju