Þrautabraut Bjarts á laugardaginn.

Á laugardaginn 9. mars nk. stendur foreldrafélag skíðafélagsins fyrir þrautabraut fyrir 4. bekk og yngri. Við fáum heimsókn frá Skíðafélagi Akureyrar. Mætum nú öll með góða skapið og kanski nesti og höfum gaman af. Þrautabrautin hefst kl.11:00 og er þá mæting kl. 10:30. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum og skemmta sér með þeim. Foreldrafélag skíðafélagsins.