Þrautabraut Bjarts frestað

Ákveðið hefur verið að fresta Þrautabraut Bjarts sem vera átti laugardaginn 21. febrúar n.k. Stefnt er að því að viðburðurinn fari fram laugardaginn 20. mars kl. 13:00 en það verður nánar auglýst síðar.