Þrautabraut Bjarts í dag.

Í dag laugardag er austan gola, frost um sex stig og gott skíðafæri í Böggvisstaðafjalli. Þrautabraut Bjarts verður fyrir 4. bekk og yngri og hefst hún kl. 11:00, mæting kl. 10:30. Við fáum heimsókn frá Akureyri og taka krakkarnir þátt í þrautabrautinni.