Þrekæfingar

Þrekæfingum Skíðafélagsins er lokið þetta árið. Það styttist í að skíðaæfingar hefjist en það kemur í ljós um miðja viku hvernig staðan verður á snjóalögum. Búið er að framleiða snjó á svæðinu síðan fyrir helgi og verður gert á meðan aðstæður eru til þess.