Til foreldra 1. bekkjar

Fram hafa komið óskir um breytingar á æfingatíma 1. bekkjar. Vegna þeirra verður gerð könnun meðal foreldra á skráningardaginn. Mikilvægt er að sem flestir mæti og láti skoðun sína í ljós og mun stjón Skíðafélagsins í framhaldi taka ákvörðun um hvort æfingatímum verður breitt.