Tiltekt á skíðasvæðinu.

Sunnudaginn 16. maí verður tiltektardagur á skíðasvæðinu, mæting í Brekkuseli kl.15:00. Brekkusel verður þrifið fyrir sumarið, hreinsað til í kringum Brekkusel og fleira. Hvetjum sem flesta til að mæta og hjálpa til við vorverkin.