Topolinofarar á N4

Á dögunum komu í heimsókn til okkar þáttarstjórnendur á N4 og ræddu við Topolínufaranna okkar. Viðtalið var birt í þættinum Að Norðan sem sýndur var á miðvikudaginn á N4. Hægt er að sjá viðtalið við kakkana og Svein þjálfara á þessari slóð- https://www.youtube.com/watch?v=l0a7Wx6ST4s