Toppolinio leikarnir hefjast í dag

Í dag hefjast Toppolinio leikarnir en þeir fara fram í Levco á Ítalíu. Skíðafélag Dalvíkur á einn keppanda á mótinu en það er Jakob Helgi Bjarnason. 6 keppendur frá Íslandi taka þátt í keppninni að þessu sinni. Á föstudaginn verður keppt í svigi og laugardag í stórsvigi.