Troðarafer upp í Risasvigsstart.

Kl. 14:30 verður farið að draga þá sem vilja komast lengra upp en skíðalyfturnar í Böggvisstaðafjalli ná. Fólk verður dregið alla leið upp undir fjallsbrún þar sem Risasvigsstartið fyrir Skíðamót Íslands verður. Síðan geta þeir sem viljað rennt sér alla leið niður í Brekkusel eða um 2 km. leið, ekki ónýtt það að fá að spreyta sig í bakka þar sem bestu skíðamenn landsins renna sér eftir rétt viku í Stórsvigi og Risasvigi.