UMÍ - 2012 Ísafirði.

Þá erum við mætt á Ísafjörð og mótssetningu lokið. Hér er hiti og rigning en svæðið lítur vel út að öðru leiti. Upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu skíðafélagas Ísfirðinga www.snjor.is. Þar verður hægt að fylgjast með live-timing og úrslitum mótssins. Rásnúmer fyrir morgundaginn eru eftirfarandi. Svig 13 - 14 ára Start stelpur 09:30, Start strákar 10:00 Elísa 9 Andrea 14 Viktoría 28 K.Vernharð 13 Stórsvig 15-16 ára Start stelpur/strákar 10:45 Alexía 2 Orri 9 Arnór 12 Skúli 15