02.01.2011
UMSE mót 2010 - DAGSKRÁ
Skíðamót UMSE verður haldið í Böggvistaðafjalli helgina 8-9. janúar n.k. ef aðstæður leyfa. Keppt verður í svigi og stórsvigi. Keppendur eru beðnir að skrá þáttöku sína í Brekkuseli eða með því að senda tölvupóst á skidalvik@skidalvik.is fyrir kl. 20:00 fimmtudaginn 6. janúar.
ATH þeir sem ekki skrá sig innan tiltekins tímafrests geta ekki vænst þess að fá að taka þátt í mótinu.
Laugardagur 8. Janúar - SVIG
Flokkur 8 ára og yngri, farnar verða tvær ferðir og allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þáttöku í mótinu að keppni lokinni
10:00 Afhending númera í flokki 8 ára og yngri
10:30 Skoðun hefst hjá 8 ára og yngri
11:00 Start fyrri ferð 8 ára og yngri
11:30 Start seinni ferð 8 ára og yngri
12:10 Verðlaunaafhending 8 ára og yngri
Flokkur 11-12 ára, farnar verða tvær ferðir og þrír efstu í hvorum flokki fá verðlaun að keppni lokinni. Flokkur 9-10 ára farnar verða tvær ferðir og allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þáttöku í mótinu.
11:30 Afhending númera í flokki 9-12 ára
12:00 Skoðun hefst hjá 9-12 ára
12:30 Start fyrri ferð 9-12 ára
13:00 Start seinni ferð 9-12 ára
13:40 Verðlaunaafhending 9-12 ára
Flokkur 13 ára og eldri, farnar verða þrjár ferðir en tvær bestu gilda. Þrír efstu í hvorum flokki fá verðlaun að keppni lokinni
13:30 Afhending númera í flokki 13 ára og eldri
14:00 Skoðun hefst hjá 13 ára og eldri
14:30 Start fyrri ferð 13 ára og eldri
15:00 Start önnur ferð 13 ára og eldri
15:30 Start þriðja ferð 13 ára og eldri
16:10 Verðlaunaafhending 13 ára og eldri
Sunnudagur 9. Janúar - STÓRSVIG
Flokkur 8 ára og yngri, farnar verða tvær ferðir og allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þáttöku í mótinu að keppni lokinni
10:00 Afhending númera í flokki 8 ára og yngri
10:30 Skoðun hefst hjá 8 ára og yngri
11:00 Start fyrri ferð 8 ára og yngri
11:30 Start seinni ferð 8 ára og yngri
12:10 Verðlaunaafhending 8 ára og yngri
Flokkur 11-12 ára, farnar verða tvær ferðir og þrír efstu í hvorum flokki fá verðlaun að keppni lokinni. Flokkur 9-10 ára farnar verða tvær ferðir og allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þáttöku í mótinu.
11:30 Afhending númera í flokki 9-12 ára
12:00 Skoðun hefst hjá 9-12 ára
12:30 Start fyrri ferð 9-12 ára
13:00 Start seinni ferð 9-12 ára
13:40 Verðlaunaafhending 9-12 ára
Flokkur 13 ára og eldri, farnar verða þrjár ferðir en tvær bestu gilda. Þrír efstu í hvorum flokki fá verðlaun að keppni lokinni
13:30 Afhending númera í flokki 13 ára og eldri
14:00 Skoðun hefst hjá 13 ára og eldri
14:30 Start fyrri ferð 13 ára og eldri
15:00 Start önnur ferð 13 ára og eldri
15:30 Start þriðja ferð 13 ára og eldri
16:10 Verðlaunaafhending 13 ára og eldri