UMSE mót 15 ára og eldri

UMSE mót fyrir 15 ára og eldri fer fram helgina 12-13. febrúar nk. Skráning fer fram í Brekkuseli eða á póstfang snator@internet.is. Dagskrá mótsins er af finna undir frétt um Dalvíkurmótið.