UMSE mót 2011

Ákveðið hefur verið að keyra á UMSE mót fyrir 14 ára og yngri um næstu helgi 15-16. janúar. ATH þeir sem hafa áhuga á að hjálpa til við framkvæmd mótsins eru beðnir að gefa sig fram við Skafta í síma 8655116. Fyrri skráningar gilda en þeir sem voru ekki búnir að skrá sig en hafa áhuga á að taka þátt geta skráð sig á skidalvik@skidalvik.is fyrir kl. 16:00 á föstudaginn. Að gefnu tilefni skal tekið fram að UMSE er opið mót og öllum heimil þáttaka svo fremi sem þeir uppfylla kröfur um aldur og kyn. UMSE mót 2011 - DAGSKRÁ Laugardagur 15. Janúar - SVIG Flokkur 8 ára og yngri, farnar verða tvær ferðir og allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þáttöku í mótinu að keppni lokinni 10:00 Afhending númera í flokki 8 ára og yngri (3 bekkur og yngri) 10:30 Skoðun hefst hjá 8 ára og yngri 11:00 Start fyrri ferð 8 ára og yngri 11:30 Start seinni ferð 8 ára og yngri 12:10 Verðlaunaafhending 8 ára og yngri Flokkur 11-12 ára, farnar verða tvær ferðir og þrír efstu í hvorum flokki fá verðlaun að keppni lokinni. Flokkur 9-10 ára farnar verða tvær ferðir og allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þáttöku í mótinu. Flokkur 13-14 ára, farnar verða tvær ferðir og þrír efstu í hvorum flokki fá verðlaun að keppni lokinni. 11:30 Afhending númera í flokki 9-14 ára (4-9 bekkur) 12:00 Skoðun hefst hjá 9-14 ára 12:30 Start fyrri ferð 9-14 ára 13:30 Start seinni ferð 9-14 ára 14:40 Verðlaunaafhending 9-14 ára Sunnudagur 16. Janúar - STÓRSVIG Flokkur 8 ára og yngri, farnar verða tvær ferðir og allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þáttöku í mótinu að keppni lokinni 10:00 Afhending númera í flokki 8 ára og yngri (3 bekkur og yngri) 10:30 Skoðun hefst hjá 8 ára og yngri 11:00 Start fyrri ferð 8 ára og yngri 11:30 Start seinni ferð 8 ára og yngri 12:10 Verðlaunaafhending 8 ára og yngri Flokkur 11-12 ára, farnar verða tvær ferðir og þrír efstu í hvorum flokki fá verðlaun að keppni lokinni. Flokkur 9-10 ára farnar verða tvær ferðir og allir keppendur fá viðurkenningu fyrir þáttöku í mótinu. Flokkur 13-14 ára, farnar verða tvær ferðir og þrír efstu í hvorum flokki fá verðlaun að keppni lokinni. 11:30 Afhending númera í flokki 9-14 ára (4-9 bekkur) 12:00 Skoðun hefst hjá 9-14 ára 12:30 Start fyrri ferð 9-14 ára 13:30 Start seinni ferð 9-14 ára 14:40 Verðlaunaafhending 9-14 ára