UMSE mót - frestun

Vegna snjóalaga og veðurs hefur verið ákveðið að slá UMSE svigmótið sem vera átti í Böggvistaðarfjalli á morgun laugardag af. Við munum ákveða á morgun hvort stórsvigið verði keyrt á sunnudaginn. Þangað til, fylgist vel með heimasíðunni og gleðjist yfir snjónum:-) Mótanefnd