UMSE mót - margar hendur vinna létt verk....

...nú styttist í helgina og við erum þokkalega bjartsýn á fyrirhugað mótahald. Þeir sem hafa áhuga á að aðstoða við framkvæmd UMSE mótsins geta sent línu á skidalvik@skidalvik.is eða hringt í starfsmannastjóra mótanefndar í síma 8655116. Það eru næg verkefni fyrir alla! Mótanefnd.