UMSE mót svig - helstu úrslit

UMSE mót í svigi fyrir 14 ára og yngri fór fram við kjöraðstæður í Böggvistaðarfjalli í dag. Úrslit í flokki 11-12 ára fóru þannig: 11-12 ára stúlkur 1.Andrea Björk Birkisdóttir, samanlagður tími 1.13.26 2.Katla Björg Dagbjartsdóttir, samanlagður tími 1.21.35 3.Erla Marý Sigurpálsdóttir, samanlagður tími 1.23.73 11-12 ára drengir 1. Karl Vernharð Þorleifsson, samanlagður tími 1.19.74 2. Óskar Helgi Ingvason, samanlagður tími 1.29.39 3. Kristinn Traustason, samanlagður tími 1.34.47 Úrslit í flokki 13-14 fóru þannig: 13-14 ára stúlkur 1. Alexía María Gestsdóttir, samanlagður tími 1.10.74 2. Ásdís Dögg Guðmundsdóttir, samanlagður tími 1.11.30 3. Sólrún Anna Óskarsdóttir, samanlagður tími 1.19.69 13-14 ára drengir 1.Skúli Lórens Tryggvason, samanlagður tími 1.13.36 Fleiri drengir luku ekki keppni. Öll úrslit mótsins verða sett á heimasíðu félagsins að loknu stórsviginu á morgun.