UMSE og Dalvíkurmót

Stefnt er að því að halda UMSE mót fyrir 15 ára og eldri og Dalvíkurmót fyrir 13 ára og eldri á annan dag páska að Firmakeppninni lokinni. Ef allt gengur upp munum við keyra báðar greinarnar en endanleg ákvörðun mun verða tekin eftir því hvernig aðstæður verða á mánudaginn. Skráning verður á staðnum.