UMSE styrkir skíðamenn.

Björgvin Björgvinsson og Kristinn Ingi Valsson fengu á dögunum styrk úr afreksmannasjóði UMSE. Kristinn Ingi er í skíðamenntaskóla í Oppdal í Noregi þar sem hann stundar skíðin á fullu með námi. Björgvin æfir með norska Evrópuliðinu. Þessi styrkur kemur sé því afar vel fyrir þá og færum við UMSE bestu þakkir fyrir þeirra framlag til að létta þeim róðurinn.