Undirbúningur fyrir opun hafin.

Nú eru starfsmenn skíðasvæðisins farnir að huga að komandi skíðavertíð. Nokkuð hefur snjóað síðasta sólarhring en ekki nó til þess að hægt sé að opna en á allra næstu dögum ætlum við að fara að framleiða snjó og bæta við þann snjó sem þegar hefur fallið.