Undirbúningur fyrir skíðavertíðina að hefjast.

Þessa dagana eru strafsmenn skíðasvæðisins að mæta í vinnu og eru að fara að undirbúa skíðasvæðið fyrir skíðavertíðina 2011-2012. Stefnt er að því að hefja snjóframleiðslu um leið og aðtæður leyfa sem gæti orðið um miðjan nóvember. Eins og síðustu ár styrkja fjölmörg fyrirtæki snjóframleiðsluna í Böggvisstaðafjalli.