Unglingameistaramót Íslands 2014.

Unglingameistaramót Íslands 2014 verður haldið af skíðafélugunum á Dalvík og á Ólafsfirði í lok mars og er undirbúningur mótsins þegar hafinn. Mótið er fyrir aldurshópana 12-13 ára og 14-15 ára. Til þess að vel takist til þarf mikið að mannskap og mun nefndin þyggja alla aðstoð við framkvæmd mótsins og vonum við að sem flestir sjái sér fært að koma að mótahaldinu með félugunum.