Unglingameistaramót Íslands hefst í dag.

Unglingameistaramót Íslands 2011 fer fram í Hlíðarfjalli og hefst keppni í dag. Mótið var sett í Menningarhúsinu Hofi í gærkveldi. Hægt er að fylgjast með keppninni á heimasíðu Skíðafélags Akureyrar www.skidi.is.