Unglingameistaramótið sett í Ketilhúsinu í kvöld.

Þegar keppni er lokið hér í dag bruna keppendur til Akureyrar þar sem Unglingameistaramótið verður sett kl. 20:30 í Ketilhúsinu. Dagskrá mótsins er þessi. Fimmtudagur 3. apríl 18:00 Fararstjórafundur í skrifst. SKÍ Glerárgötu 26 20:30 Setning í Ketilhúsinu Föstudagur 4. apríl Alpagreinar 09:00 Stórsvig drengir 15-16 ára fyrri ferð 09:00 Stórsvig stúlkur 15-16 ára fyrri ferð 10:00 Svig drengir 13-14 ára fyrri ferð 11:00 Stórsvig drengir 15-16 ára seinni ferð 11:00 Stórsvig stúlkur 15-16 ára seinni ferð 12:00 Svig drengir 13-14 ára seinni ferð 13:00 Svig stúlkur 13-14 ára fyrri ferð 15:00 Svig stúlkur 13-14 ára seinni ferð Ganga 14:00 Ganga stúlkur 13-14 ára 5,0 km F Ganga drengir 13-14 ára 5,0 km F Ganga stúlkur 15-16 ára 5,0 km F Ganga drengir 15-16 ára 7,5 km F 16:00 Fararstjórafundur í Hlíðarfjalli 19:00 Pizzukvöld í sal Verkmenntaskólans Laugardagur 5. apríl Alpagreinar 09:00 Svig drengir 15-16 ára fyrri ferð 09:00 Svig stúlkur 15-16 ára fyrri ferð 10:00 Stórsvig drengir 13-14 ára fyrri ferð 11:00 Svig drengir 15-16 ára seinni ferð 11:00 Svig stúlkur 15-16 ára seinni ferð 12:00 Stórsvig drengir 13-14 ára seinni ferð 13:00 Stórsvig stúlkur 13-14 ára fyrri ferð 15:00 Stórsvig stúlkur 13-14 ára seinni ferð Ganga 13:00 Ganga stúlkur 13-14 ára 2,5 km H Ganga drengir 13-14 ára 3,5 km H Ganga stúlkur 15-16 ára 3,5 km H Ganga drengir 15-16 ára 5,0 km H 18:00 Verðlaunaafhending í sal Verkmenntaskólans Veitingar í boði bæjarstjórnar Akureyrar Fararstjórafundur 20:00 Sunddiskó í Þelamerkursundlaug Sunnudagur 6. apríl Alpagreinar 10:00 Samhliðasvig drengir og stúlkur 13-16 ára Ganga 11:00 Boðganga drengir 13-16 ára 3 x 2,5 km Boðganga stúlkur 13-16 ára 3 x 2,5 km 13:30 Verðlaunaafhending í Hlíðarfjalli. Mótsslit.