Unnar Már 3 í dag.

Skíðafélag Dalvíkur á 9 keppendur á FIS og bikarmótinu sem fram fer um helgina á Dalvík. Unnar Már Sveinbjarnarson stóð sig best af okkar fólki og hafnaði í 3 sæti bæði í FIS mótinu og í flokki 17-19 ára. Heildarúrslit er hægt að sjá í frétt hér neðar á síðunni.