Unnar og Hjörleifur á Ólympíudaga æskunnar

Skíðafélag Dalvíkur á tvo af tíu fulltrúum Íslands á Ólympíudögum æskunnar sem fram fara í Póllandi dagana 14.-21. febrúar. Þetta er þeir frændur Unnar Sveinbjarnarson og Hjörleifur Einarsson sem báðir keppa í slpagreinum. Skíðafélag Dalvíkur hefur nokkrum sinnum áður átt keppendur á Ólympíudögum æskunnar sem við erum afar stolt af, við óskum Unnari og Hjörleifi til hamingju.