Unnið að opnun

Eftir vágleg veður að undanförnu er verið að vinna í að opna skíðasvæðið aftur og vonandi tekst það á morgun. Snjór er ekki mikill og því hvefur verið farið varlega í að fara með troðarann í brekkurnar þar sem það flýtir fyrir bráðnum. Enn er verið að vinna í að koma efri lyftunni á lag, en hún fór illa í óveðrinu yfir hátíðirnar.