UPPFÆRSLA Á PUNKTAFORRITI SKÍ DREGST

Því miður tókst ekki að uppfæra úrslit dagsins ásamt nýjum bikar- og punktaútreikningum þar sem Akureyringar (SKA) hafa ekki enn sent punktaformanni úrslit dagsins og biðst punktaformaður velvirðingar á því.