Upplýsingar til æfingakrakka 12-15 ára.

Komnar eru inn upplýsingar til æfingakrakka 12-15 ára undir flipanum hér vinstra-megin "æfingar og mót". Fylgist með á næstu dögum. Fyrirhugað er að hefja skíðaæfingar að einhverju leiti á nágranna-skíðasvæðunum þangað til það opnar hjá okkur.