Upplýsingar um búnað keppenda

Upplýsingar um búnað keppenda fyrir vertíð 2008-2009 komnar á heimasíðu FIS. Hvetjum ykkur til að skoða þær þannig að allir séu örugglega upplýstir, slóðin er: http://www.fis-ski.com/uk/insidefis/fisgeneralrules/equipment.html