Úrslit

Nú eru öll úrslit Bikarmóts SKI og Slippsins komin inn á síðuna undir úrslit móta. Við þökkum keppendum, þjálfurum og farastjórum fyrir frábært samstarf um helgina. Minnum á myndir frá mótinu á myndasíðunni. Skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði.