Úrslit drengja staðfest og verðlaunaafhendingu lokið

Nú er verðlaunaafhendingu lokið og keppendur og fararstjórar farnir á setningu Unglingameistaramótsins sem verður kl. 20:30 í ketilhúsinu. Við þökkum fyrir góðan dag og óskum öllum góðs gengis um helgina. Öll úrslit eru á leiðinni inn á síðuna undir úrslit móta.