ÚRSLIT FRÁ OLÍS-BIKARMÓTI SKÍ OG BIKARSTAÐA

Úrslit í flokkum 15-16 ára og fullorðinna í svigi og stórsvigi eru komin inn á heimasíðu Skíðasambands Íslands ásamt nýrri bikarstöðu. Athugið að bikarstaða félaganna er ekki alveg rétt en verður komin í lag annaðkvöld þegar úrslit morgundagsins verða lesin inn. Punktaformaður SKÍ í alpagreinum